Fyrir félög og þjálfara
Hjá HS Management er markmiðið okkar að styðja við þjálfara og lið með því að byggja upp sterkara og sjálfbærara umhverfi – bæði innan vallar og utan. Með margra ára reynslu á hæsta stigi bjóðum við upp á sérhæfða þjónustu sem eflir frammistöðu, þróar hæfileika og styður við langtímaárangur.
Aðstoð við leit af leikmönnum
Aðstoð við að finna leikmenn sem eru opnir fyrir nýjum tækifærum
Markviss leit af leikmönnum sem endurspegla þarfir og óskir félagsins
Aðstoð við samningaviðræður og skipulagningu félagaskipta
Öflugt tengslanet víðsvegar um Ísland og Skandinavíu sem tryggir áreiðanlega leikmannaráðningu
Sérhæfð þjónusta fyrir félög
Aðstoð við að finna hæfa þjálfara
Styrktar- og þolþjálfun fyrir lið eða einstaka leikmenn
Hugarþjálfun til að efla sjálfstraust, einbeitingu og liðsheild
Þjálfun og leiðbeiningar varðandi þjálfun í kjölfar langtímameiðsla
Ráðgjöf við að samræma stefnu í þjálfun milli aldurshópa og byggja upp heildstæða sýn — rauðan þráð í gegnum allt félagið
Stuðningur við metnaðarfulla þjálfara sem vilja vaxa og þróast með aðgengi að fræðslu, verkfærum og netnámskeiðum
Leiðsögn og handleiðsla sem er sérsniðin fyrir unga og upprennandi þjálfara
Starfsráðgjöf fyrir þjálfara sem vilja taka næsta skref – hvort sem það er að fara erlendis eða taka að sér stærra verkefni